Píludeild Þórs - mót í 501 einmenningi

Mótið verður haldið föstudagskvöldið 16. sept og laugardaginn 17. sept. Stefnt er að því að riðlar verðir spilaðir á föstudagskvöldi og útsláttur á laugardegi.
 
Í verðlaun fyrir sigurvegara mótsins verður Scolia Home!
Að auki verður fullt af aukaverðlaunum sem verða auglýst þegar nær dregur!
 
Skráning í mótið er hér að neðan: