Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Nú er komið aftur að því að Píludeild Þórs haldi fyrirtækjamót, en það var síðast haldið í ársbyrjun 2024 og lofar píludeildin góðri skemmtun. Spilað verður á fimmtudögum, skráningarfrestur er til kl 18:00 á morgun (þriðjudag 07.10.2025).
24 fyrirtæki eru skráð til leiks.
Helstu atriði varðandi fyrirkomulag:
Upplýsingarpóstur verður sendur á tengiliði fyrirtækja sem hafa skráð sig, þar sem fram kemur tímasetning leikja og þess háttar. Áætlað er að keppni verði tvískipt á keppniskvöldi, keppt verður kl 18:00 og kl 20:00.
Fyrir frekari spurningar er hægt að senda tölvupóst á pila@thorsport.is
Ríkjandi meistarar er lið Kjarnafæðis.