Rafrænt rit komið út: Kvennaboltinn 2022 - Við erum Þór/KA

Rafrænt rit með yfirliti um ýmislegt sem dreif á daga hjá Þór/KA á árinu 2022 er komið út.

Í blaðinu er farið yfir árið hjá öllum flokkum félagsins, meistaraflokki, 2. og 3. flokki í máli, tölum og myndum. Þetta rit er eingöngu gefið út á rafrænu formi, en þrjár mismunandi leiðir til að lesa það.

Hægt er að fara í myndaalbúm á thorka.is þar sem hver síða í blaðinu er ein mynd.

Hér að neðan eru svo tenglar á einfald pdf-skjal annars vegar og flettiútgáfu á issuu.com hins vegar.

Sjón er sögu ríkari.

Flettiútgáfa á issuu.com:

Einföld pdf-útgáfa