Rúnar og Smári æfa með U16

Þórsararnir Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson og Smári Signar Viðarsson eru í æfingahópi U16 í fótbolta sem æfir þessa dagana undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar, landsliðsþjálfara U16.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.

Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.

Við óskum okkar drengjum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.