Sagan lifnar við í söguganginum í Bogann

Einar og Guðni að verki!
Einar og Guðni að verki!

Saga Þórs er rík af allskonar sögum og myndum og nú ágæti Þórsari getur þú virt fyrir þér töluverðan hluta hennar í ganginum milli Hamars og Bogans. Nokkrir meðlimir úr hóp eldri Þórsara sem kallar sig ,,Grobbararnir" kláruðu nýverið að setja upp ágrip og myndir úr sögu Þórs á ganginn. Skemmtilegt framtak hjá frábærum mönnum!

Dabbi og Nói eru alvöru Þórsarar!