Karfan er tóm.
Saga Þórs er rík af allskonar sögum og myndum og nú ágæti Þórsari getur þú virt fyrir þér töluverðan hluta hennar í ganginum milli Hamars og Bogans. Nokkrir meðlimir úr hóp eldri Þórsara sem kallar sig ,,Grobbararnir" kláruðu nýverið að setja upp ágrip og myndir úr sögu Þórs á ganginn. Skemmtilegt framtak hjá frábærum mönnum!
Dabbi og Nói eru alvöru Þórsarar!