Þór mætir KA í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins á laugardagskvöldið 2.apríl

Þór mætir KA í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins í knattspyrnu karla á morgun, laugardag kl.19.30 í Boganum. Við ætlum aðeins að hita upp fyrir sumarið og vera með kveikt á grillinu frá kl.18.00 í Hamri þar sem stuðningsmenn geta komið og fengið sér hamborgara og drykk með!