Þór tekur á móti HK í dag

Þór tekur á móti HK í dag á SaltPay-vellinum kl.18.00. HK situr í efsta sæti deildarinnar og stefnir hraðbyr upp í efstu deild en okkar menn hafa spilað mjög vel að undanförnu þó svo að síðasti leikur hafi tapast naumlega. Við hvetjum alla Þórsara til að skella sér á völlinn og styðja strákana til sigurs.