Þór/KA - Keflavík kl.18.00 í kvöld

Þór/KA tekur í kvöld á móti Keflavík á Salt Pay vellinum í Þorpinu. Leikurinn hefst kl.18.00 og hvetjum við alla Akureyringa til að fjölmenna á völlinn og styðja stelpurnar til sigurs! Það sýnir sig aftur og aftur að ölfugur stuðningur úr stúkunni hjálpar liðinu inni á vellinum.

Miðaverð: 2.000 kr. fyrir fullorðna.
Miðasala: Stubbur