Útileikir í körfunni, heima í fótbolta og handbolta

Bæði karla- og kvennaliðið okkar í körfuboltanum eiga útileik um helgina, strákarnir í kvöld og stelpurnar á morgun. Karlaliðið í handbolta á heimaleik á laugardag og kvennaliðið í fótbolatnum heimaleik á sunnudag. Hér er það sem er fram undan hjá meistaraflokkunum í boltaíþróttunum um helgina og fram í næstu viku.

Körfubolti

Föstudagur 17. mars kl. 19:15 í Dalhúsum - 1. deild karla
Fjölnir - Þór
Vonandi á Fjölnir TV

Laugardagur 18. mars kl. 16:00 í Smáranum - 1. deild kvenna
Breiðablik b - Þór

Knattspyrna

Sunnudagur 19. mars kl. 16:30 í Boganum - Lengjubikar kvenna
Þór/KA - Selfoss
Sýndur á Þór TV

Handbolti

Laugardagur 18. mars kl. 16:00 í Íþróttahöllinni - Grill 66 deild karla
Þór - Kórdrengir
Sýndur á Þór TV

Þriðjudagur 21. mars kl. 18:00 í Íþróttahöllinni - Grill 66 deild karla
Þór - Víkingur
Sýndur á Þór TV

Miðvikudagur 22. mars kl. 16:00 í Vestmannaeyjum - Olísdeild kvenna
ÍBV - KA/Þór
Sýndur á ÍBV TV