Hvað er í gangi?

Íþróttafólkið okkar og aðrir félagsmenn eiga annríka helgi fram undan, ekki bara við jólaundirbúning heldur líka í leik og keppni.

Hér er yfirlit um það sem við vitum um ... og tenglar á streymi þar sem slíkt er til staðar og við vitum um. Neðst í fréttinni er listi yfir leiki í yngri flokkum.

Veist þú um viðburð á vegum deilda og liða innan Þórs sem vantar á listann? Sendu okkur línu í ritstjorn@thorsport.is.

Föstudagur 16. desember

Kl. 9-11 í Hamri: Rjómavöfflur og rjúkandi súkkulaði í boði Grobbara.
Kl. 16-18 í Hamri: Rjómavöfflur og rjúkandi súkkulaði í boði Grobbara.
Kl. 18 í Dalhúsum, Reykjavík: Fjölnir – Þór, Grill66 deild karla, handbolti
Kl. 18:15 í Boganum: Þór/KA – Tindastóll, Kjarnafæðimótið, fótbolti
Kl. 19:15 í Höllinni: Þór – Skallagrímur, 1. deild karla, körfubolti – Þór TV
Kl. 19:30 í íþróttahúsinu við Laugargötu: Jólamót Píludeildar, húsið opnað kl. 18:30, skráning hér (lýkur kl. 16).

Sunnudagur 17. desember
Kl. 12:15 í Boganum: KF – Þór, Kjarnafæðímótið, A-deild karla, riðill 2, fóbtolti – Þór TV

Yngri flokkar

Föstudagur 16. desember
Kl. 18:00 í Glerárskóla: Þór – Breiðablik b, 10. fl. drengja, körfubolti

Laugardagur 17. desember
Kl. 10:00 í Glerárskóla: Þór – Breiðablik b, 10. fl. drengja, körfubolti