27.04.2025
Stelpurnar okkar í fótboltanum biðu lægri hlut gegn Val.
23.04.2025
Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandarískan leikmann, Ellie Moreno, út yfirstandandi tímabil.
21.04.2025
Okkar konur í fótboltanum unnu góðan sigur í nágrannaslag í 2.umferð Bestu deildarinnar.
19.04.2025
Strákarnir okkar í fótboltanum unnu góðan sigur í Boganum.
16.04.2025
Okkar konur í fótboltanum hefja tímabilið í Bestu deildinni af krafti.
15.04.2025
Stuðningsannakvöld Þórs/KA var haldið í Hamri fimmtudaginn 10. apríl. Þar voru þó aðallega mættir foreldrar og aðrir ættingjar leikmanna, ásamt leikmönnum og þjálfurum félagsins, að sjálfsögðu. Nýju keppnistreyjurnar eru nýlega komnar í hús og voru sýndar á kvöldinu, Jóhann Kristinn þjálfari ræddi um komandi tímabil og þrjár úr hópnum fengu löngu tímabærar viðurkenningar fyrir leikjaáfanga.
03.04.2025
Okkar menn í fótboltanum örugglega áfram í 2.umferð bikarkeppninnar.