Sjö úr Þór og Þór/KA í æfingahópum U15

Kató með U16 til Svíþjóðar

Sigur í fyrsta heimaleik

Okkar konur í fótboltanum unnu góðan sigur í nágrannaslag í 2.umferð Bestu deildarinnar.

Þórsarar áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins

Strákarnir okkar í fótboltanum unnu góðan sigur í Boganum.

Frábær byrjun á mótinu hjá Þór/KA

Okkar konur í fótboltanum hefja tímabilið í Bestu deildinni af krafti.

Þór/KA kynnti nýjar keppnistreyjur á stuðningsmannakvöldi

Stuðningsannakvöld Þórs/KA var haldið í Hamri fimmtudaginn 10. apríl. Þar voru þó aðallega mættir foreldrar og aðrir ættingjar leikmanna, ásamt leikmönnum og þjálfurum félagsins, að sjálfsögðu. Nýju keppnistreyjurnar eru nýlega komnar í hús og voru sýndar á kvöldinu, Jóhann Kristinn þjálfari ræddi um komandi tímabil og þrjár úr hópnum fengu löngu tímabærar viðurkenningar fyrir leikjaáfanga.

Stórsigur í Mjólkurbikarnum

Okkar menn í fótboltanum örugglega áfram í 2.umferð bikarkeppninnar.

Bein útsending: Þór - Magni

Aðalfundur knattspyrnudeildar fimmtudaginn 10.apríl

Vinningaskrá úr happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta