Ungur Þórsari í markmannsakademíu í Brasilíu

Hinn 15 ára gamli Þórsari, Lucas Vieira Thomas, dvelur nú í Brasilíu þar sem hann fékk boð um þátttöku í öflugri markmannsakademíu.

Bríet og Hafdís stóðu sig vel með U15 á Englandi

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir léku sína fyrstu landsleiki á dögunum.

Vilt þú sækja þér dómararéttindi í fótbolta?

Dómarar gegna einu mikilvægasta hlutverkinu á fótboltavellinum.

Þór/KA og Jóhann Kristinn framlengja til tveggja ára

Stjórn Þórs/KA leitar til Akureyringa um stuðning - valkrafa í heimabanka

Stjórn Þórs/KA biðlar til íbúa Akureyrar um að styðja við stelpurnar í fótboltanum og hefur í þeim tilgangi sent valkröfu upp á 3.750 krónur í heimabanka íbúa í bænum.

Velkomin á 80.Goðamót Þórs

Hin goðsagnakennda Goðamótaröð er fastur liður í fótboltanum á hverjum vetri.

Þór/KA endurnýjar samninga við tvær

Þórsarar meðal sigurvegara á 79.Goðamótinu

Goðamót 5.flokks karla fór fram á Þórssvæðinu um helgina.

Fjórir Þórsarar boðaðir á landsliðsæfingar

U15 og U16 landslið Íslands í fótbolta koma saman til æfinga í lok mánaðarins.

Sandra María valin í A-landsliðið

Sandra María Jessen er í hópi A-landsliðsins fyrir tvo æfingaleiki í lok nóvember og byrjun desember.