21.01.2025
Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.
17.01.2025
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.
06.01.2025
Kjöri íþróttafólks Þórs var lýst í dag á verðlaunahátíðinni Við áramót sem haldin var í Hamri.
04.01.2025
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Evu Rut Ásþórsdóttur (2001) fyrir keppnistímabilið 2025.
31.12.2024
Knattspyrnudeild gerir upp árið 2024 hjá meistaraflokki karla.
30.12.2024
Tvö af yngri landsliðum Íslands koma saman til æfinga í ársbyrjun.