Þórsarar áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins

Strákarnir okkar í fótboltanum unnu góðan sigur í Boganum.

Frábær byrjun á mótinu hjá Þór/KA

Okkar konur í fótboltanum hefja tímabilið í Bestu deildinni af krafti.

Þór/KA kynnti nýjar keppnistreyjur á stuðningsmannakvöldi

Stuðningsannakvöld Þórs/KA var haldið í Hamri fimmtudaginn 10. apríl. Þar voru þó aðallega mættir foreldrar og aðrir ættingjar leikmanna, ásamt leikmönnum og þjálfurum félagsins, að sjálfsögðu. Nýju keppnistreyjurnar eru nýlega komnar í hús og voru sýndar á kvöldinu, Jóhann Kristinn þjálfari ræddi um komandi tímabil og þrjár úr hópnum fengu löngu tímabærar viðurkenningar fyrir leikjaáfanga.

Stórsigur í Mjólkurbikarnum

Okkar menn í fótboltanum örugglega áfram í 2.umferð bikarkeppninnar.

Bein útsending: Þór - Magni

Aðalfundur knattspyrnudeildar fimmtudaginn 10.apríl

Vinningaskrá úr happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta

Nýr keppnisbúningur frumsýndur í sigri á KA

Okkar menn í fótboltanum frumsýndu nýjan keppnisbúning Þórs í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins.

Áframhaldandi samstarf Þórs og Víddar

Knattspyrnudeild Þórs og Vídd hafa framlengt samstarfssamning sinn.

Bríet og Sonja með U19 til Portúgal

Bríet Jóhannsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið valdar í landsliðshóp U19.