Nú árið er liðið - Annáll knattspyrnudeildar 2024

Knattspyrnudeild gerir upp árið 2024 hjá meistaraflokki karla.

4 Þórsarar í U16 og U17 í fótbolta

Tvö af yngri landsliðum Íslands koma saman til æfinga í ársbyrjun.

Nýja treyjan komin til landsins

Ný keppnistreyja Þórs í fótbolta er komin í sölu.

Juan Guardia í Þór

Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Guardia Hermida er genginn til liðs við Þór.

Franko Lalic og Víðir Jökull í Þór - Aron Birkir framlengir

Þrír markverðir hafa undirritað nýjan samning við knattspyrnudeild Þórs.

Ibrahima Balde í Þór

Miðjumaðurinn Ibrahima Balde er genginn til liðs við Þór.

Jafntefli og tap á Spáni

Sandra María Jessen kom við sögu í báðum leikjum Íslands á æfingamóti á Spáni.

Ungur Þórsari í markmannsakademíu í Brasilíu

Hinn 15 ára gamli Þórsari, Lucas Vieira Thomas, dvelur nú í Brasilíu þar sem hann fékk boð um þátttöku í öflugri markmannsakademíu.

Bríet og Hafdís stóðu sig vel með U15 á Englandi

Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir léku sína fyrstu landsleiki á dögunum.

Vilt þú sækja þér dómararéttindi í fótbolta?

Dómarar gegna einu mikilvægasta hlutverkinu á fótboltavellinum.