Tækniskóli fyrir fótboltakrakka í vetrarfríinu

Tækniskóli Þórs og Þórs/KA 2025 fer fram dagana 6-7.mars næstkomandi.

Clément Bayiha í Þór

Kanadíski knattspyrnumaðurinn Clément Bayiha hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með strákunum okkar í Lengjudeildinni í sumar.

Sandra María kom við sögu í báðum leikjum Íslands

Íslenska landsliðið í fótbolta hóf keppni í Þjóðadeildinni með útileikjum gegn Sviss og Frakklandi.

Þór/KA vann Fram Lengjubikarnum

Þór/KA vann Fram örugglega í þriðja leik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í gær, 5-1. Þór/KA komst yfir í upphafi leiks, en Fram jafnaði upp úr miðjum fyrri hálfleik. Skömmu síðar komu tvö mörk með um þriggja mínútna millibili og aftur í seinni hálfleiknum.

Fimmfaldur leikdagur 15.febrúar

Sjö Þórsarar boðaðir á landsliðsæfingar

Sjö Þórsarar valdir til æfinga hjá KSÍ.

Sandra María valin í A-landsliðið

Sandra María í A-landsliði Íslands.

Hafdís Nína með þrennu í stórsigri U16

Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrennu með U16 landsliðinu í stórsigri á Færeyingum í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir lagði upp eitt marka Hafdísar.

Yann Affi í Þór

Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á komandi leiktíð.

Knattspyrna: Þór/KA semur við bandarískan markvörð

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Jessicu Berlin (1999), bandarískan markvörð sem kemur til liðs við félagið frá Galway United á Írlandi þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.