Velkomin á 79. Goðamót Þórs

5.flokkur karla á sviðið í Boganum um helgina.

Íþróttaeldhugi ársins - Opið fyrir tilnefningar

U17 komst áfram og gerði jafntefli við Spán

Þórsararnir fimm í U17 landsliði Íslands stóðu sig vel með liðinu sem náði markmiði sínu og komst áfram í næstu umferð undankeppni EM.

Ert þú búin/n að greiða félagsgjaldið?

Árgjald Íþróttafélagsins Þórs er 5000 krónur.

Fyrsti sigurinn í höfn eftir framlengdan leik

Okkar menn í körfuboltanum eru komnir á blað í B-deildinni eftir hádramatískan sigur í Höllinni í kvöld.

Eva Wium valin í A-landslið Íslands

Eva Wium í A-landsliðinu í körfubolta.

Þórsararnir öflugir í sigri U17

Fjórir Þórsarar komu við sögu þegar U17 ára landslið Íslands í fótbolta vann öruggan sigur á Norður-Makedóníu í undankeppni EM.

Knattspyrna: Þór/KA með sex fulltrúa í U16 og U17

Þór/KA á sex fulltrúa í æfingahópum U16 og U17 landsliða Íslands sem koma saman til æfinga í nóvember.

Vetrarstarfið í fótboltanum hefst í dag

Fótboltinn byrjar að rúlla að nýju.

Knattspyrna: Sandra María í hópnum fyrir Bandaríkjaferð