Knattspyrna: Þrjár að endurnýja samninga hjá Þór/KA

Í kvöld var staðfest að Sandra María Jessen verður áfram í röðum Þórs/KA. Sandra María, Agnes Birta Stefánsdóttir og Angela Mary Helgadóttir hafa undirritað nýja samninga við félagið. Sandra og Angela til tveggja ára og Agnes til eins árs.

Fótbolti: Öruggur sigur Þórs í fyrsta leik

Karlalið Þórs vann KA2 í fyrsta leik B-riðils A-deildar karla í Kjarnafæðimótinu. Lokatölur urðu 4-0.

Þjálfarateymi meistaraflokks fullskipað

Þjálfarateymi Þórs fyrir keppnistímabilið 2024 í Lengjudeildinni er nú fullskipað.

Fótbolti: Leikjadagskrár Kjarnafæðimótsins

Kjarnafæðimótið 2024 er komið af stað. Áformað er að tíu leikir verði spilaðir í desember. 

Fótbolti: Kjarnafæðimótið komið af stað

Kjarnafæðimótið er hafið. Fyrsti leikurinn var spilaður í Boganum gærkvöld þegar 2. flokkur Þórs (Þór 2) mætti liði K.A. Gestirnir fóru með 5-1 sigur af hólmi. Kristinn Bjarni Andrason skoraði mark Þórs á 89. mínútu. 

Styrktu fótboltann í Þór og fáðu skattaafslátt

Einstaklingum og fyrirtækjum gefst kostur á skattaafslætti með því að styrkja knattspyrnudeild Þórs.

Kjarnafæðimótið rúllar af stað

Kjarnafæðimótið í fótbolta hefst með leik Þórs 2 og KA 1 föstudaginn 8.desember.

15 Þórsarar í Hæfileikamótun KSÍ - Kató með U15 í æfingaleikjum

Hæfileikamótun er fyrsta skref KSÍ í afreksstarfi sínu þegar kemur að því að velja leikmenn saman á úrtaksæfingar.

Knattspyrna: Tvær frá Þór/KA í mikilvægum leik með U20 í dag

U20 landslið kvenna í knattspyrnu mætir liði Austurríkis í umspilsleik í dag um það hvor þjóðin fær sæti á lokamóti HM U20 í haust.

Sandra María með A-landsliðinu

Sandra María Jessen er þessa dagana á ferð og flugi með A-landsliði Íslands. Fram undan eru tveir síðustu leikirnir í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir liði Wales ytra í kvöld og svo Dönum í Kaupmannahöfn þriðjudaginn 5. desember.