Aron Kristófer í Þór

Aron Kristófer Lárusson er genginn til liðs við Þór frá KR.

Knattspyrna: Þór/KA vann í Keflavík

Þór/KA heldur enn traustataki á 3. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir eins marks sigur á Keflavík í Keflavík í gær. Glæsimark Huldu Óskar Jónsdóttur gerði útslagið þegar upp var staðið.

Knattspyrna: Þór/KA tapaði fyrir Víkingi

Þór/KA náði ekki að fylgja eftir góðum sigri í 12. umferð Bestu deildarinnar þegar stelpurnar mættu Víkingi á heimavelli í fyrsta leik 13. umferðarinnar í gærkvöld. Gestirnir skoruðu tvívegis og fóru heim með öll stigin.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti Víkingi í kvöld

Þór/KA tekur á móti liði Víkings í 13. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld kl. 18.

Flottur sigur í Mosfellsbæ

Þórsarar unnu góðan útisigur á Aftureldingu í Lengjudeildinni í fótbolta í dag.

Knattspyrna: Ferna og þrenna í fjörugum sigri á Þrótti

Þór/KA vann Þrótt í 12. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær, 4-2. Hulda Ósk Jónsdóttir átti stoðsendinguna í öllum mörkum liðsins, Sandra María með þrennu og komin í 15 mörk.

Knattspyrna: Útileikur hjá Þór/KA í dag

Þór/KA mætir liði Þróttar á útivelli í 12. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag kl. 16.

Knattspyrna: Tap gegn FH

Þór/KA mætti FH í 11. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins og fóru heim með stigin þrjú. Þór/KA þó áfram í 3. sæti deildarinnar.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti FH í kvöld

Þór/KA og FH mætast í 11. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á VÍS-vellinum í kvöld kl. 18.

Jafntefli í Mjóddinni