Knattspyrna: Þór/KA missir tvo erlenda leikmenn

Tvær af erlendu knattspyrnukonunum sem hafa leikið með Þór/KA á þessu ári, Lara Ivanuša og Lidija Kuliš, eru á förum frá félaginu. Þær hafa samið við félag í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Abu Dhabi Country Club. Báðar komu þær til Þórs/KA frá félagi í Króatíu í febrúar og spiluðu sína fyrstu leiki fyrir félagið í A-deild Lengjubikarsins í byrjun mars.

Tveir Þórsarar æfa með U16

Friðrik Helgi og Ólíver Sesar boðaðir á úrtaksæfingar U16 í fótbolta.

Knattspyrna: Þór/KA tekur á móti FH í dag

Lokakafli Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu, Bestu deildarinnar, er hafinn. Keppni í efri hlutanum hófst í gær og í dag kl. 14 taka stelpurnar okkar í Þór/KA á móti FH á Greifavellinum.

Réttur skóbúnaður í knattspyrnu skiptir miklu!

Vont í Breiðholti

Haustdagskrá yngri flokka Þórs í fótbolta

Haustið nálgast.

Knattspyrna: Þór/KA auglýsir eftir þjálfurum yngri flokka

Skemmtilegt og spennandi starf í boði við þjálfun yngri flokka hjá Þór/KA, sem eru 2. og 3. flokkur kvenna.

Knattspyrnuþjálfarar óskast

Vilt þú þjálfa fótbolta?

Fjölnir í heimsókn í dag

Þórsararnir stóðu sig vel með U17

Fjórir Þórsarar tóku þátt í Telki Cup, æfingamóti U17 landsliða í fótbolta í vikunni.