09.03.2023
Bjarni Guðjón Brynjólfsson er hluti af U19 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
09.03.2023
Aron Ingi Magnússon er kominn heim frá Ítalíu og mun leika með Þór í Lengjudeildinni í sumar.
06.03.2023
Elstu yngri flokkarnir hófu leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina.
05.03.2023
Þór/KA vann þriðja leikinn í röð í A-deild Lengjubikarsins þegar þær mættu Val í Boganum í gær.
05.03.2023
Íslandsmót yngri flokka hófust um helgina.
04.03.2023
Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig gegn jafnöldrum sínum. Flogið var til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri með Niceair á sunnudegi.
02.03.2023
Knattspyrnudeild Þórs stendur núna um helgina fyrir Goðamóti í 5. flokki kvenna og er þetta 73. Goðamótið frá upphafi.
02.03.2023
Þórsarar fara upp á Brekku síðdegis og mæta þar KA í A-deild Lengjubikars karla í knattpsyrnu. Leikurinn hefst kl. 17:30, athugið breyttan leiktíma.
01.03.2023
Sala stendur yfir á miðum í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Dregið verður 15. mars.
28.02.2023
Sautján ungmenni úr Þór og Þór/KA tóku þátt í landsliðsæfingum hjá KSÍ í febrúarmánuði.