Fréttir & Greinar

Hallgrímur Skaptason jarðsunginn í dag

Í dag, þriðjudaginn 11 október. kveður Íþróttafélagið Þór Hallgrím Skaptason heiðursfélaga, en Hallgrímur lést eftir langvarandi veikindi aðfaranótt þriðjudagsins 27. september 84 ára að aldri.

Öruggur Þórssigur gegn Hamri-Þór

Á sama tíma og Þórsstúlkur unnu Hamar-Þór örugglega töpuðu strákarnir okkar stórt gegn Sindra.

Fjórar frá Þór/KA í æfingahóp U19

U19 landsliðið kemur saman til æfinga 17.-19. október, til undirbúnings fyrir þátttöku í undankeppni EM, en riðill Íslands verður spilaður í Litháen dagana 6.-14. nóvember.

Þór tekur á móti Hamri/Þór

Á sama tíma og Þórsstúlkur taka á móti Hamri-Þór sækja strákarnir okkar lið Sindra frá Höfn í Hornafirði heim.

Þórsstúlkur töpuðu í Hólminum

Heiða Hlín var stigahæst Þórs með 15 stig í tapi gegn Snæfelli og Maddie var með 14 stig.

Handbolta keppnisferð 3.og 4. flokks 1.-2. október

Ungir og efnilegir leikmenn áberandi í liði Þórs/KA í sumar

Um síðustu helgi lauk tímabilinu í Bestu deild kvenna og voru alls níu leikmenn sem enn eru í 2. eða 3.flokki sem komu við sögu með Þór/KA.

Óskilamunir í Hamri

Pollamót Þórs í körfubolta 2022

Frábært Pollamót Þórs í körfuknattleik í baksýnisspeglinum – sigurvegarar og annað markvert.

Þór/KA: Hulda Björg fékk Kollubikarinn

Kollubikarinn - sem veittur er í minningu Kolbrúnar Jónsdóttur - var afhentur í sjöunda sinn á lokahófi Þórs/KA á laugardagskvöldið. Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði er handhafi Kollubikarsins 2022.