Fréttir & Greinar

Þór/KA: Margrét best, Kimberley Dóra efnilegust

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks Þórs/KA fór fram í Hamri á laugardagskvöldið og heppnaðist frábærlega. Stemningin var einstök eins og búast mátti við frá þessum skemmtilega og magnaða hópi leikmanna sem tilheyra Þór/KA-fjölskyldunni.

Vetraræfingar fótboltans að hefjast

Mánudaginn 3.október fer yngri flokka starfið í fótboltanum aftur af stað eftir tveggja vikna haustfrí.

Nökkvi í æfingahópi U17

Nökkvi Hjörvarsson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U17 ára landsliðsins í fótbolta.