Fréttir & Greinar

Páskamót píludeildar miðvikudaginn 5. apríl

Píludeild Þórs boðar til páskamóts, tvímenningur, 501. Hámarksfjöldi liða er 32.

Þrír Þórsarar í æfingahópi U15

Þrír Þórsarar eru í 29 manna æfingahópi U15 ára landsliðs karla.

Myndir úr leik Snæfells og Þórs

Myndir úr öðrum leik Snæfells og Þórs sem fram fór í Stykkishólmi í gærkvöld eru nú komnar í albúm.

Athugið breytta leiktíma á föstudag

Leikur Þórs og Snæfells í úrslitakeppni 1. deildar kvenna og leikur Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill 66 deild karla veða á föstudag, en breyttum leiktíma hefur verið breytt.

Staðfest niðurröðun í Bestu deild kvenna í knattspyrnu

KSÍ hefur gefið út staðfesta niðurröðun leikja í Bestu deild kvenna. Þór/KA hefur leik á útivelli gegn Stjörnunni miðvikudaginn 26. apríl.

Fimm stiga tap í Hólminum

Litlu munaði að Þórsurum tækist aftur að ná sigri gegn Snæfelli á lokamínútunni, en í kvöld vantaði herslumuninn. Þriðji leikurinn verður á Akureyri á föstudag.

Bjarni Guðjón og félagar í U19 unnu sögulegan sigur

Íslenska U19 ára landsliðið í fótbolta er komið í lokakeppni EM 2023.

Egill Orri til reynslu hjá FC Midtjylland

Þórsarinn Egill Orri Arnarsson æfði með og skoðaði aðstæður hjá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland á dögunum.

Peningamót í pílunni í kvöld

Svokallað "Money in, Money out" mót verður hjá píludeild Þórs í kvöld, þriðjudagskvöld.

Leikur 2 í Hólminum í kvöld

Þórsstelpurnar mæta liði Snæfells í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld.