Fréttir & Greinar

Þrenna Arons Einars gerði hann að markahæsta Þórsaranum

Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsarinn hjá A-landsliði karla í fótbolta.

Þór/KA fær bandarískan markvörð

Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil.

Tvö frá Þór í U15 í körfubolta

Þau Daníel Davíðsson og Emma Karólína Snæbjarnardóttir hafa verið valin í landsliðsverkefni U15 í körfubolta fyrir verkefni sumarsins.

Úrslit í 3. umferð Novis-deildarinnar

Dilyan Kolev sigraði í Gulldeildinni. Alls voru 43 kependur sem tóku þátt í 3. umferðinni hér fyrir norðan.

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Leikmaður Ipswich Town, Nathan Broadhead, örlagavaldur á getraunaseðlinum.

Naumt tap í úrslitum Stórmeistaramótsins

Þórsarar náðu ekki alveg alla leið í Stórmeistaramótinu í Counter Strike sem lauk á laugardagskvöld með úrslitaviðureign Þórs og Atlantic.

Myndir úr leik Þórs og Fjölnis í 10. flokki

Þór tók í gær á móti Fylki í 10. flokki karla í körfubolta í leik sem fram fór í íþróttahúsi Glerárskóla. Leiknum lauk með sigri Þórs 77:70 en Þórsarar höfðu um tíma tuttugu stiga forskot en gestirnir náðu að minnka muninn undir lok leiksins.

Aðalfundur knattspyrnudeildar 30. mars kl. 17:30

Stjórn knattspyrnudeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar fimmtudaginn 30. mars kl. 17:30 í Hamri.

Rafmagnaðar lokamínútur í Þórssigri

Þór tók á móti Snæfelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitarimmu 1. deildar kvenna í körfubolta og úr varð æsispennandi leikur þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins.

Sandra María valin í A-landsliðið

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, tilkynnti landsliðshópinn fyrir tvo æfingaleiki liðsins í Apríl. Sandra María Jessen er aftur komin inn í hópinn.