10.12.2022			
	
	KA/Þór vann Stjörnuna, næstefsta lið Olís-deildarinnar, með þriggja marka mun í dag. 
 
	
		
		
		
			
					10.12.2022			
	
	Kjarnafæðimótið í fótbolta hófst í gær með leik aðalliðs KA og 2.flokks liðs Þórs.
 
	
		
		
		
			
					09.12.2022			
	
	Arturo fór mikinn í sigri Þórs gegn Sindra og skoraði 46 stig
 
	
		
		
		
			
					09.12.2022			
	
	Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ...
 
	
		
		
		
			
					08.12.2022			
	
	Á morgun, föstudag tekur Þór á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði í 12. umferð 1. deildar karla í körfubolta, leikurinn fer fram í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.
 
	
		
		
		
			
					08.12.2022			
	
	Þórsarar eru jafnir öðrum liðum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar. Næsti leikur í byrjun janúar.
 
	
		
		
		
			
					07.12.2022			
	
	Leikur Þórs og Aþenu/Leiknis/UMFK í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld endaði með dramatík. Árás á leikmann Þórs á lokamínútunni fór fram hjá dómurum leiksins og skipti sköpum fyrir lokasóknirnar. Þórsliðið missti niður níu stiga forystu á lokamínútunum. Flautukarfa færði gestunum sigurinn í lokin.
 
	
		
		
		
			
					07.12.2022			
	
	Grobbarar, félagsskapur eldri Þórsara, bjóða upp á rjómavöfflur með tilheyrandi tvo næstu föstudaga í Hamri, 9. og 16. desember.
 
	
		
		
		
			
					06.12.2022			
	
	Á morgun tekur Þór á móti Aþenu í síðasta leik liðsins á árinu - ekki láta þessa skemmtun framhjá þér fara. 
 
	
		
		
		
			
					06.12.2022			
	
	Þann 4. desember var haldið mót í diplómahnefaleikum í sal Hnefaleikafélags Kópavogs, og áttum við Þórsarar þar fjóra keppendur.