Fréttir & Greinar

Hákon Hilmir Arnarsson og Helgi Hjörleifsson í U16 í körfubolta

Þeir Hákon Hilmir Arnarsson og Helgi Hjörleifsson eru í lokahópi U16 í körfubolta fyrir verkefni sumarsins

Rekstur Þórs er traustur og niðurstaða síðasta árs góð miðað við aðstæður

Rekstur Íþróttafélagsins Þórs gekk vel miðað við aðstæður árið 2021. Covid setti strik í reksturinn hjá aðalstjórn en þó sérstaklega hjá deildum félasins sem gátu ekki haldið viðburði, mót og á löngum köflum ekki tekið við áhorfendum.

Miklar breytingar á aðalstjórn Þórs

Aðalfundur Þórs fór fram í gær og var ljóst fyrirfram að miklar breytingar yrðu á aðalstjórn félagsins ásamt því að áður hefur greint verið frá því að nýr formaður hefur verið kjörin.

Alexander Linta þórsgoðsögn í löngu viðtali

Þeir Hafliði Breiðfjörð, eigandi og Elvar Geir Magnússon, fréttaritari á www.fotbolti.net voru í Serbíu fyrir stuttu og hittu þar fyrir sannkallaða goðsögn í Þór. Það er að segja okkar mann Alexandar Linta. Viðtalið er afar skemmtilegt og ekki skemmi fyrir hversu fallega Linta hugsar til Þórs. En hann talar einkar vel um félagið og fyrrum þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta, Lárus Orra Sigurðsson.

Þóra Pétursdóttur nýr formaður Þórs

Á aðalfundi Þórs í gærkvöld bar það helst til tíðinda að Þóra Pétursdóttir tekur við embætti formanns félagsins af Inga Björnssyni.

Aðalfundur Þórs kl.17.30 í Hamri í dag

Við minnum alla félagsmenn Þórs og aðra áhugasama á aðalfund Íþróttafélagsins Þórs í dag, mánudaginn 11.apríl kl.17.30 í Hamri. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin fundarstörf og kjörið að koma og ræða allt sem tengist félaginu.

Elmar Freyr heldur titlinum!

Uppfærð frétt: Uppbygging á Þórssvæðinu ekki á döfinni ?

Í gær fór fram fyrsti fundur með oddvitum þeirra flokka sem bjóða sig fram til bæjarstjórnar og voru það þau Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingar og Hlynur Jóhannsson, oddviti Miðflokksins sem riðu á vaðið. Á fundum súpufundum Þórs spyr félagið öll framboð sömu tveggja spurninga Spurningarnar sem spurt er, eru eftirfarandi:

Góðar umræður á súpufundi Þórs

Töluvert var rætt í dag um svokallaða uppbyggingarskýrslu íþróttamannvirkja og kallað var eftir afstöðu framboðanna sem voru í panel hvort þau styddu það plagg óbreytt.

Elmar Freyr hyggst verja titilinn um helgina

Elmar Freyr Aðalheiðarson ríkjandi Íslandsmeistari í yfirþungavigt keppir um helgina á Íslandsmeistaramóti Hnefaleikasambands Íslands.