Fréttir & Greinar

Naumt tap í fyrsta leik vetrarins

Naumt tað Þórs gegn liði Álftanes þegar liðin mættust í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta lokatölur 90:85.

Nú er komið að strákunum að stíga á parketið

Á morgun, föstudaginn 23. september hefst tímabilið formlega hjá karlaliði Þórs í körfubolta og fyrsta verkefnið er að sækja lið Álftanes heim. Leikurinn fer fram á Álftanesi og hefst klukkan 19:15.

Dregið í VÍS bikarnum

Í dag var dregið í 16 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla og kvenna í körfubolta og voru bæði lið okkar í pottinum.

Handboltatímabilið hefst á morgun með fyrsta heimaleik!

Fjórtán ára senuþjófur í sterkum Þórssigri

Hin fjórtán ára gamla Emma Karólína Snæbjarnardóttir var án efa senuþjófur kvöldsins þegar Þór lagði sterkt lið Ármanns upphafsleik 1. deildar kvenna í körfubolta.

Bjarni Guðjón skoraði fyrir U19 í sigri á Noregi

Þrír Þórsarar komu við sögu í 3-1 sigri U19 landsliðs Íslands í fótbolta í dag.

Stelpurnar mæta á parketið á morgun

Fyrsta verkefni stelpnanna er að taka á móti liði Ármanns, sem spekingarnir telja víst að muni sigra deildina í vetur.

Orri Sigurjóns bestur og Bjarni efnilegastur

Aron Hólm framlengir við Þór

Viðgerð í Síðuskóla