Fréttir & Greinar

Handboltamót 8.flokks Þórs og KA

Vel heppnað 72. Goðamót Þórs

72.Goðamót Þórs fór fram um síðastliðna helgi í Boganum.

Naumt tap hjá KA/Þór í spennuleik

KA/Þór er áfram í 5. sæti Olís-deildarinnar eftir eins marks tap gegn ÍBV í dag.

KA/Þór fær ÍBV í heimsókn í dag

Mikilvægur leikur í Olís-deildinni, fríar pylsur fyrir leik, stuðningsmannabolir til sölu.

Toppliðið stakk af í síðar hálfleik

Þórsarar máttu þola fjörutíu stiga tap gegn Álftanesi þegar liðin mættust í íþróttahöllinni í kvöld.

Grill 66: Sjö marka sigur syðra

Þórsarar sóttu bæði stigin í Úlfarsárdalinn í Reykjavík þegar liðið mætti ungmennaliði Fram. Sjö marka sigur okkar manna varð niðurstaðan, 27-20. Arnar Þór Fylkisson varði 19 skot.

Grill 66: Þór mætir Fram U syðra

Handknattleikslið Þórs heldur suður í dag og mætir ungmennaliði Fram í Úlfarsárdal. Leikurinn hefst kl. 17:30 og verður honum streymt á Fram TV á YouTube.

72. Goðamótið um helgina

Knattspyrnudeild og unglingaráð Knattspyrnudeildar Þórs halda um helgina Goðamót fyrir stúlkur í 6. flokki.

Þór tekur á móti toppliði Álftaness

Á morgun föstudag tekur Þór á móti toppliði Álftaness í 10. umferð 1. deildar karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og klukkan 19:15.

Þór hafði betur gegn Snæfelli

Þór hefur ekki ekki tapað leik á heimavelli það sem af er vetrar