Fréttir & Greinar

Bikarmeistararnir of stór biti fyrir Þór

Fyrir leik Þórs og Stjörnunnar í 32 liða bikarúrslitum sem fram fór í íþróttahöllinni bjuggust flestir við auðveldum sigri gestanna sem og varð raunin á.

U15 taplausir heim frá Slóveníu

Þórsararnir þrír í U15 ára landsliði Íslands stóðu sig með prýði á UEFA Development Tournament sem fram fór í Slóveníu í vikunni.

VÍS bikar karla: Þór-Stjarnan

Á morgun sunnudag tekur Þór á móti Stjörnunni í 32 liða úrslitum VÍS bikar karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í íþróttahöllinni og hefst klukkan 15:00.

Þrjár frá Þór/KA í æfingahópi U16

Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Tinna Sverrisdóttir æfa með U16 ára landsliði Íslands.

Þór vann 27 stiga sigur gegn Aþenu

Þór sótti lið Aþenu heim í kvöld í 1. deild kvenna í körfubolta og þar höfðu stelpurnar okkar 27 stiga sigur 73:100.

Jóhann Kristinn snýr aftur til Þórs/KA

Stjórn Þórs/KA hefur ráðið Jóhann Kristin Gunnarsson sem aðalþjálfara Þórs/KA næstu þrjú árin. Ágústa Kristinsdóttir verður yfirþjálfari yngri flokka og Hannes Bjarni Hannesson sjúkra- og styrktarþjálfari.

Angela lék sinn tíunda landsleik

Angela Mary Helgadóttir og Krista Dís Kristinsdóttir voru fulltrúar Þórs/KA í undankeppni EM 2023.

Hallgrímur Skaptason jarðsunginn í dag

Í dag, þriðjudaginn 11 október. kveður Íþróttafélagið Þór Hallgrím Skaptason heiðursfélaga, en Hallgrímur lést eftir langvarandi veikindi aðfaranótt þriðjudagsins 27. september 84 ára að aldri.

Öruggur Þórssigur gegn Hamri-Þór

Á sama tíma og Þórsstúlkur unnu Hamar-Þór örugglega töpuðu strákarnir okkar stórt gegn Sindra.

Fjórar frá Þór/KA í æfingahóp U19

U19 landsliðið kemur saman til æfinga 17.-19. október, til undirbúnings fyrir þátttöku í undankeppni EM, en riðill Íslands verður spilaður í Litháen dagana 6.-14. nóvember.