Þór TV

Hvað er í gangi?

Pílukast, körfubolti, handbolti, fótbolti, rjómavöfflur og alls konar.

Hvað er í gangi?

Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ...

Takk, sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er dagur helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Í tilefni af því hefur mennta-og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki þar sem athygli er vakin á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir Alveg sjálfsagt.

Leikir helgarinnar - rafíþróttir, handbolti, körfubolti, fótbolti

Næstu daga verður nóg í boði fyrir Þórsara sem vilja fylgjast með sínu fólki, ýmist á heimavelli eða þá í beinu streymi eða sjónvarpsútsendingum frá viðureignum sunnan heiða.