Fréttir & Greinar

Sumaræfingatafla fótboltans tilbúin

Stefnt er að því að hefja sumaræfingar á grasi þriðjudaginn 7.júní næstkomandi.

Stjarnan og Valur sigurvegarar í Minnibolta 10 ára

Síðustu helgi hélt Körfuknattleiksdeild Þórs úrslitamótið í minnibolta 10 ára hjá bæði drengjum og stúlkum en alls voru 50 lið í flokki drengja og 15 lið stúlkna.

Greinagerð aðalstjórnar Þórs vegna uppbyggingar á félagssvæðinu

Úr greinagerðinni: Samkvæmt skýrslunni má áætla að framkvæmdir við íþróttasvæði Þórs muni hefjast eftir um 8 – 10 ár, árin 2030 – 2032. Íþróttafélagið Þór hefur frá útgáfu skýrslunnar mótmælt þeirri forgangsröðun sem fram kemur í skýrslunni harðlega, m.a. vegna þess að einungis er unnt að æfa tvær af átta greinum félagsins á íþróttasvæði Þórs vegna aðstöðuleysis. Nánast öll uppbygging íbúðabyggðar á Akureyri er skipulögð norðan Glerár til ársins 2030, eða um 3.000 íbúa byggð. Íþróttafélagið Þór telur núverandi aðstöðu ekki boðlega, hvorki fyrir núverandi né væntanlega iðkendur félagsins, en gert er ráð fyrir að iðkendum muni fjölga til muna, í takt við fólksfjölgun á komandi árum.

Fréttir frá Píludeild Þórs

Mikið hefur verið um að vera hjá Píludeild Þórs það sem af er ári.

KA/Þór á leik í kvöld og nú verða allir að mæta!

Stelpurnar í handboltaliði KA/ÞÓRS eiga risa leik í kvöld þegar þær taka á móti Val kl.18.00 í KA-húsinu!

Ríflega 60 gestir voru á 35. súpufundi Þórs og Greifans

Á fundinum í gær kom fram að Vinstri grænir vilja halda sig við skýrsluna óbreytta. Framsóknarflokkurinn opnar á að fara í viðræður um hana, en L listinn vill breyta henni strax eftir kosningar.

Fundur Þórsara með öllum framboðum á þriðjudag!

Næst komandi þriðjudagskvöld 10.maí kl.20 verður sannkallaður risa fundur í Hamri. Þá koma fulltrúar alla framboðslista til sveitarstjórnakosninga og kynna sín íþróttatengdu stefnumál fyrir okkur Þórsurum.

Naumt tap hjá stelpunum

KA/Þór tapaði naumlega í fyrsta leik gegn Val í undanúrslitum í kvöld.

Sigur í fyrsta leik sumarsins

Þór lagði Kórdrengi 1-0 í Boganum í kvöld.

Miðasala hafin á kvennakvöld Þórs/KA og KA/Þórs

Miðar á Kvennakvöld Þórs/KA og KA/Þórs eru komnir í sölu í Hamri og KA-heimilinu. Posar á staðnum.