Fréttir & Greinar

Naumt tap Þórsara í Hólminum

Þórsarar hófu keppni í 1. deild karla í körfubolta á föstudagskvöld. Þeir heimsóttu Snæfell í Stykkishólmi og töpuðu naumlega með þriggja stiga mun.

Sverrir Freyr og Viðar félagsmeistarar í tvímenningi í 501

Meistaramót Þórs í tvímenningi í 501 í pílukasti fór fram í gær. Sigurvegarar og félagsmeistarar eru Sverrir Freyr Jónsson og Viðar Valdimarsson eftir æsispennandi og kaflaskipta viðureign við Davíð Örn Oddsson og Inga Hrannar Heimisson.

Kató lék sína fyrstu landsleiki í Póllandi

Kristófer Kató Friðriksson tók þátt í UEFA Development móti með U15 landsliði Íslands í fótbolta.

Subway-deildin: Þór mætir Snæfelli í kvöld

Í kvöld kl. 18:15 er komið að öðrum heimaleik Þórs í Subway-deild kvenna í körfubolta þegar lið Snæfells mætir í Höllina.

Píldueild Þórs fjölmennust aðildareininga ÍPS

Íslenska pílukastsambandið hefur birt tölur yfir fjölda félagsmanna í hverju aðildarfélagi eða deild sem starfandi er í pílukasti. Þar kemur fram að píludeild Þórs er fjölmennasta aðildarfélagið innan ÍPS.

Handbolti: Útileikur hjá okkar mönnum

Þórsarar hafa byrjað Grill 66 deildina nokkuð vel þetta árið, eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina. Í dag mæta þeir ungmennaliði Hauka í Hafnarfirðinum. Leikurinn hefst kl. 16.

6 Þórsarar skrifa undir sinn fyrsta samning

Það var hópundirskrift hjá knattspyrnudeild í Hamri í gær.

Strákarnir í körfunni byrja í dag

Þórsarar hefja leik í 1. deild karla í körfubolta í dag með heimsókn í Stykkishólm þar sem þeir mæta liði Snæfells. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Þór/KA mætir FH á útivelli í dag

Í dag lýkur keppni í Bestu deild kvenna, efri hlutanum, með þremur leikjum. Þór/KA mætir F.H. í Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 15:45.

Sex marka tap á Ásvöllum

KA/Þór sótti Hauka heim í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Niðurstaðan varð 26-20 sigur Hauka.