Fréttir & Greinar

Handbolti: Þórsarar deila toppsætinu

Þórsarar unnu átta marka sigur á liði Harðar í fimmtu umferð Grill 66 deildar karla í handbolta í gær og eru áfram á toppnum ásamt Fjölni.

KA/Þór með öruggan sigur á Aftureldingu

KA/Þór vann sinn fyrsta sigur í Olísdeildinni í gær og lyfti sér af botninum.

Körfubolti: Þór mætir Haukum í dag kl. 18

Þórsarar taka á móti Haukum í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar, VÍS bikarsins, í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 18.

Fimm Þórsarar boðuð á úrtaksæfingar

U15 kvenna annars vegar og U16 karla hins vegar koman saman til æfinga í komandi viku.

Tap í framlengingu, en hársbreidd frá sigri

Handbolti: KA/Þór tekur á móti Aftureldingu

KA/Þór tekur á móti liði Aftureldingar í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Leikurinn fer fram í KA-heimilinu og hefst kl. 17.

Handbolti: Heimaleikur gegn Herði í dag

Körfubolti: Þórsarar sækja Fjölni heim

Þór spilar þriðja leik sinn í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar drengirnir halda í Grafarvoginn þar sem þeir mæta liði Fjölnis.

Egill og Pétur stóðu sig vel með U17 í undankeppni EM

Enn er óljóst hvort íslenska U17 landsliðið í fótbolta hafi komist áfram úr undankeppni EM.

Þrettán stiga tap gegn Njarðvík

Njarðvíkingar höfðu betur gegn Þór þegar liðin mættust í 5. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gær. Þrettán stigum munaði þegar upp var staðið.