Fréttir & Greinar

Diplómamót í Hafnarfirði 22.október

Þórsarar sendu stærsta lið sem við höfum sent til þessa á diplómamót eða 10 krakka. 3 af þeim unnu sér inn gullmerki hnefaleikasambands Íslands

Tveir landsleikir í dag – fimm frá Þór/KA

Körfubolti: Þórsarar taka á móti Selfyssingum

Fjórða umferð 1. Deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Þórsarar taka á móti Selfyssingum í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:15.

Ágætur árangur hjá Taekwondo-fólki

KA/Þór auðveldlega áfram í bikarnum

Handbolti: KA/Þór sækir Berserki heim í bikarnum

Powerade-bikarinn í handbolta er hafinn og í kvöld mæta stelpurnar í KA/Þór liði Berserkja sem spilar í Grill 66 deildinni. Berserkir eru á botni deildarinnar, án sigurs úr fjórum fyrstu leikjunum. KA/Þór er í 6. sæti Olísdeildarinnar.

Körfubolti: Unun á að horfa í fyrsta útisigrinum

Pílukast: Skemmtimót fyrir konur

Píludeild Þórs stendur fyrir skemmtimóti fyrir konur í tilefni af bleikum október. Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

Körfubolti: Þór mætir Breiðabliki á útivelli

Sjötta umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þar á meðal er heimsókn Þórsara í Kópavoginn þar sem stelpurnar okkar mæta liði Breiðabliks.

Körfubolti: Karlalið Þórs úr leik í bikarnum

Þórsarar eru úr leik í VÍS bikarkeppni karla eftir tap gegn Haukum í dag, 77-105.