Fréttir & Greinar

Körfubolti: Vantaði örlítið upp á gegn ÍR

Velkomin á 75. Goðmót Þórs

Um helgina fer fram 75. Goðamót Þórs í knattspyrnu. Mótið hófst í dag og stendur fram á sunnudag. Drengir í 5. flokki mætast á mótinu um helgina.

Körfubolti: Þórsarar sækja ÍR-inga heim í kvöld

Karlalið Þórs í körfubolta heldur suður á bóginn í dag og mætir liði ÍR-inga í Skógarselinu í kvöld kl. 19:15.

Körfubolti: Baráttusigur á bikarmeisturunum

Ágóði af skemmtimóti rann til KAON

Það var fjölmennt og mikið fjör hjá píludeild Þórs síðastliðið fimmtudagskvöld. Fullt hús af konum sem tóku þátt í skemmtimóti deildarinnar í tilefni af bleikum október.

Handbolti: Þórsarar drógust gegn Selfyssingum í bikarnum

Dregið hefur verið um leiki í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Þórsarar fengu heimaleik og mæta Olísdeildarliði Selfyssinga.

Pílukast í beinni: Edgars Kede Kedza spilar í kvöld

Úrvalsdeildin í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld frá kl. 19:30. Þórsarar eiga einn fulltrúa í riðlinum sem spilaður verður í kvöld, Edgars Kede Kedza

Körfubolti: Frækinn sigur á Króknum

Körfubolti: Þór tekur á móti Haukum í kvöld

Það er komið að 7. umferð Subway-deildar kvenna og heimaleikur hjá okkar konum. Þór tekur á móti liði Hauka í Íþróttahöllinni og hefst leikurinn kl. 18:15.

Dómaranámskeið 6. nóvember

Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 6. Nóvember. Námskeiðið verður í sal Einingar-Iðju í Skipagötu 14 og hefst kl. 19:30.