Fréttir & Greinar

Körfubolti: Þórsarar sækja Fjölni heim

Þór spilar þriðja leik sinn í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar drengirnir halda í Grafarvoginn þar sem þeir mæta liði Fjölnis.

Egill og Pétur stóðu sig vel með U17 í undankeppni EM

Enn er óljóst hvort íslenska U17 landsliðið í fótbolta hafi komist áfram úr undankeppni EM.

Þrettán stiga tap gegn Njarðvík

Njarðvíkingar höfðu betur gegn Þór þegar liðin mættust í 5. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gær. Þrettán stigum munaði þegar upp var staðið.

Tilkynning - Nýr þjálfari meistaraflokks karla

Nýr þjálfari meistaraflokks karla hefur verið ráðinn til starfa.

Körfubolti: Þór tekur á móti Njarðvík í Subway-deildinni

Í kvöld er komið að fimmta leik Þórs í Subway-deild kvenna þegar stelpurnar fá Njarðvíkinga í heimsókn í Höllina.

Ólöf Heiða og Kolbrún Gígja í undanúrslit

Íslandsbikar á loft á laugardaginn!

Félagsfundur um framtíðaruppbyggingu – skilaboð frá formanni

Aðalstjórn Þórs boðaði til almenns félagsfundar í Hamri síðastliðinn miðvikudag þar sem Nói Björnsson formaður, Ragnar Níels Steinsson varaformaður og Reimar Helgason framkvæmdastjóri fóru yfir og kynntu þá vinnu og þær viðræður sem farið hafa fram um framtíðaruppbyggingu á Þórssvæðinu.

Sigur á ungmennaliði HK í jöfnum leik

Þórsarar eru jafnir Fjölni í efsta sæti Grill 66 deildar karla í handbolta eftir eins marks sigur á ungmennaliði HK á laugardag. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli.

Átján Þórsarar á Íslandsmótinu í tvímenningi í 501

Metþátttaka er frá píludeild Þórs í Íslandsmótinu í tvímenningi í 501 sem fram fer í Reykjavík í dag og hófst kl. 11.