26.09.2023
Fyrsti leikur Þórs í Subway-deild kvenna verður í Íþróttahöllini á Akureyri í kvöld þegar stelpurnar okkar taka á móti liði Stjörnunnar, en þessi lið börðust í fimm leikja úrslitarimmu um sigur í 1. deildinni í vor.
25.09.2023
Í ár, eru 80 ár liðin frá því að Þór og KA ákváðu að senda sameiginlegt lið til þátttöku á Íslandsmótinu í knattspyrnu, karla.
25.09.2023
Kristófer Kató Friðriksson verður fulltrúi Þórs á UEFA Development móti U15.
25.09.2023
Þorlákur Árnason hættir með Þórsliðið.
23.09.2023
KA/Þór hefur átt erfiða byrjun í Olísdeildinni, mætti tveimur af sterkustu liðunum í fyrstu tveimur leikjunum og tapaði þriðja leik sínum þegar þær sóttu ÍR heim í Breiðholtið í dag.