Fréttir & Greinar

Handboltafréttir yngri flokka 25.-26. febrúar.

Þriggja ára samningur um Pollamót Samskipa

Í morgun var undirritaður samningur milli Íþróttafélagsins Þórs og Samskipa um samstarf í kringum Pollamótið sem haldið er í júlí ár hvert.

Vel heppnuð heimsókn Norðurlandsúrvals til Danmerkur

Átta Þórsarar tóku þátt í skemmtilegu verkefni í Danmörku á dögunum.

Tap fyrir Fjölni í Lengjubikarnum

Þórsarar fengu Fjölni í heimsókn í Bogann í gær í þriðja leik okkar manna í Lengjubikarnum í ár.

Þór/KA með sigur á KR

Þór/KA skoraði þrjú mörk gegn einu marki KR í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag.

Þór/KA með útileik í Lengjubikar

Þór/KA spilar í dag sinn annan leik í Lengjubikarnum þegar stelpurnar mæta KR syðra.

Þór mætir Fjölni í Boganum í dag

Þórsarar spila sinn þriðja leik í Lengjubikarnum þetta árið þegar þeir fá Fjölni í heimsókn í Bogann í dag kl. 15.

Viðar Ernir valinn til æfinga með U19 landsliðinu

Viðar Ernir Reimarsson hefur verið valinn í leikmannahóp U19 landsliðsins sem kemur saman til æfinga á næstunni.

Þriggja marka tap í Hafnarfirðinum

Þórsarar mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66 deildinni í kvöld. Haukar sigruðu, 29-26.

Nýja Þórstreyjan frá Macron komin í sölu

Nýja Þórstreyjan verður tilbúin til afhendingar í byrjun mars. Hægt er að fá að máta í Msport í Kaupangi og panta síðan í gegnum Macron.is. Athugið: Þetta er treyja yngri flokka Þórs.