Fréttir & Greinar

Aðalfundur Þórs kl.17.30 í Hamri í dag

Við minnum alla félagsmenn Þórs og aðra áhugasama á aðalfund Íþróttafélagsins Þórs í dag, mánudaginn 11.apríl kl.17.30 í Hamri. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin fundarstörf og kjörið að koma og ræða allt sem tengist félaginu.

Elmar Freyr heldur titlinum!

Uppfærð frétt: Uppbygging á Þórssvæðinu ekki á döfinni ?

Í gær fór fram fyrsti fundur með oddvitum þeirra flokka sem bjóða sig fram til bæjarstjórnar og voru það þau Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingar og Hlynur Jóhannsson, oddviti Miðflokksins sem riðu á vaðið. Á fundum súpufundum Þórs spyr félagið öll framboð sömu tveggja spurninga Spurningarnar sem spurt er, eru eftirfarandi:

Góðar umræður á súpufundi Þórs

Töluvert var rætt í dag um svokallaða uppbyggingarskýrslu íþróttamannvirkja og kallað var eftir afstöðu framboðanna sem voru í panel hvort þau styddu það plagg óbreytt.

Elmar Freyr hyggst verja titilinn um helgina

Elmar Freyr Aðalheiðarson ríkjandi Íslandsmeistari í yfirþungavigt keppir um helgina á Íslandsmeistaramóti Hnefaleikasambands Íslands.

Linda Guðmundsdóttir ráðin í starf íþróttafulltrúa Þórs

Linda Guðmundsdóttir hefur verið ráðin íþróttafulltrúi Þórs og tekur til starfa 1. maí næstkomandi. Jón Stefán Jónsson, núverandi íþróttafulltrúi, verður frá þeim degi verkefnastjóri og mun meðal annars sjá um nýja heimasíðu félagsins auk þess að sinna öðrum tilfallandi störfum fyrir aðalstjórn Þórs.

Þrjár frá KA/Þór í A-landsliði kvenna

KA/Þór á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Arnar Péturssonar, landsliðsþjálfara fyrir lokaleikina í EM í handbolta kvenna. Það eru þær Rut Jónsdóttir, Unnur Ómarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir. Allar eru þær að sjálfsögðu lykilmenn í liði KA/Þórs.

Breyttur tími á aðalfundi hnefaleikadeildar

Við vekjum athygli á breittum fundartíma á aðalfundi hnefaleikadeildar Þórs sem fram fer á morgun, fimmtudag. Fundurinn hefst kl.19. En ekki kl.20 eins og áður hafði verið auglýst.

Oddvitar Samfylkingar og Miðflokks á súpufundi Þórs

Að þessu sinni verða oddvitar Miðflokks og Samfylkingarinnar, Hlynur Jóhannesson og Hildur Jana Gíslasdóttir í panel og ræða bæjarmálin og framtíðina.

Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs

Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs verður haldinn í Hamri mánudaginn 11. apríl klukkan 17:30.